Riddari úr Teiknibók

Riddari úr Teiknibók

Ástir riddara og hefðarkvenna urðu vinsælt sagnaefni. Riddari á mynd úr Teiknibók AM 637 a III fol. er þó heilagur Georg, verndardýrlingur Englands, sem bjargaði prinsessu úr klóm sædreka. Helgisaga hans er til á íslensku í 15. aldar handriti.