Skrift fylgir lögun skinnsins

Oft hefur hver skinntutla verið nýtt til bókagerðar. Hér sést að skriftin fylgir lögun skinnsins og skrifað
hefur verið umhverfis gatið. Úr rímnahandritinu AM 604 4to sem er talið skrifað á 16. öld.