Klausturskólar

Daglegt líf í klausturskóla. Skólasveinum voru falin ýmis verk. Á myndinni má sjá dreng kveikja á lampa fyrir Maríulíkneski, annar reiðir fram ölmusu. Sá þriðji sópar kirkjugólf. Bókum er útbýtt til skólasveina og neðst til vinstri vekur skólasveinn félaga sína. Loks má sjá dreng fóðra fugla. Skólareglur fyrir skóla í París, franskt handrit frá lokum 14. aldar. Archives nationales, Service photographique, París. AE/II/408, f. 10v.