Myndstafur úr Stjórn AM 227 fol.

Myndstafur í Stjórn AM 227 fol. frá miðri 14. öld lagður gulli sem finnst ekki víða í íslenskum handritum. Gullið gæti að vísu verið
síðari tíma viðbót við skreytinguna einkum í ljósi þess að undir því virðist vera litaður upphafsstafur.