Samúel smyr Davíð til konungs

Samúel smyr Davíð til konungs yfir Ísrael með því að hella úr viðsmjörshorni yfir hann. Sál hvílir í makindum á legubekk á hægri
teinungnum neðst á spássíunni með köflóttan kodda undir höfði en á móti honum situr Davíð á samskonar legubekk í leikrænni
stellingu. Stjórn AM 227 fol. 88v.