Fall Jeríkó

Fall Jeríkó: Myndin í myndstafnum M sýnir drottin tala til Jósúa en á neðri spássíu fellur Jeríkóborg undan lúðrablæstri.
Stjórn, AM 227 fol. 71v. Textinn er tvídálka eins og algengt er í íslenskum handritum í arkarbroti.