Fórn Abrahams

Fórn Abrahams: Hér er nákvæmlega lýst í myndum frásögn biblíunnar af Abraham sem ætlaði að hlýða boði
drottins um að fórna Ísak syni sínum. Fórnin er inni í myndstafnum. AM 277 fol. 23v.