Ullir úr Melsteðs-Eddu

Ullur var sonur Sifjar og stjúpsonur Þórs. Hann var afburða bogmaður og skíðakappi, fallegur og góður hermaður og því gott
að heita á hann í einvígi. Melsteðs-Edda SÁM 66