Skemmtileg leið til að nýta gatið

Sumir voru hugmyndaríkir og fundu skemmtilegar leiðir til að nýta götin. Hundurinn með gapandi hvoftinn leynist á síðu lögbókarinnar
Svalbarðsbókar AM 343 fol. Sjá má háraleifar yst í gini hans sem orðið hafa eftir við verkun skinnsins.