Bók í foliobroti

Bókin er í foliobroti og því hefur þurft heilt kálfskinn í hverja örk. Safnritið AM 152 fol. er frá upphafi 16. aldar og inniheldur sögur
af köppum á borð við Gretti Ásmundarson og Göngu-Hrólf.