Brot í blaði Flateyjarbókar

Milli dálkanna í Flateyjarbók sést móta fyrir broti eftir bókinni endilangri sem bendir til þess að kver handritsins hafi einhvern tíma verið tekin úr bandinu og brotin saman.