Bókfellsverkun nú á dögum

Hárin eru skafin af skinninu. Hvert skinn er lagt á þykkan, hallandi trjábol en síðan eru hárin, ásamt ysta lagi húðarinnar skafin burt.
Til þess er notaður deigur (lítið beittur) en boginn hnífur með tveimur handföngum eins og sést á myndinni.
Myndin er birt með góðfúslegu leyfi Carls Wildbrett bókfellsverkanda í Þýskalandi.