Bókfellsverkun nú á dögum

Húðirnar eru fyrst lagðar í kalkbað í nokkrar vikur til afhárunar. Kalkið smýgur inn í skinnið og losar hárin auk þess sem það kemur
í veg fyrir að skinnið rotni. Að nokkrum vikum liðnum eru húðirnar teknar upp úr kalkvatninu með stórum töngum. Myndin er birt með
góðfúslegu leyfi Carls Wildbrett bókfellsverkanda í Þýskalandi.