Bókfellsverkun nú á dögum

Hárahlið kálfskinns er líka nefnd háramur eða hárhamur. Sú hlið sem snýr að manninum er holdrosinn en á þeirri hlið eru oftast
enn leifar af holdi og fitu þegar húðin kemur til bókfellsverkandans. Myndin er birt með góðfúslegu leyfi Carls Wildbrett bókfellsverkanda í Þýskalandi.