Stafróf

Sá sem notaði auða plássið á milli dálkanna í þessari lögbók hefur annað hvort verið að gefa forskrift eða að æfa sig í skrifkúnstinni.
Belgsdalsbók AM 347 fol.