Merkt fyrir línum og dálkum

Greinilegar merkingar fyrir línum og dálkum af síðum GKS 1157 fol. eða Konungsbók Grágásar sem inniheldur lagasafn
þjóðveldisins forna. Handritið er talið frá því um miðja 13. öld.