Riddari úr Teiknibókinni

Myndinni af riddara í Teiknibókinni AM 673 III 4to var bætt inn á síðu með myndskreytingum úr elsta hluta Teiknibókarinnar (12r),
líklega til að nýta autt bókfell og fylla betur upp í bókina. Myndin sýnir búnað riddara og hests.