Mynd úr Stjórn

Ísak og Jakob: Ísak blessar Jakob son sinn og heldur hann vera Esaú frumburð sinn. Rebekka stendur á grein
á spássíunni og fórnar höndum.