Heimildir um íslenskt bókband

Hér sést í kjöl stórrar skinnbókar sem bundin er inn í tréspjöld og er bókin í foliostærð eða arkarbroti sem jafngildir A3 pappírsstærð.
Á myndinni sést greinilega hvernig bókin er sett saman úr mörgum kverum sem saumuð eru föst á á þvengi sem liggja lóðrétt
á kjölinn. Sagnahandritið AM 152 fol. frá upphafi 16. aldar.